miðvikudagur, mars 04, 2009
Tíðindi dagsins
Jæja, ég komst ekki á listann. En það skiptir engu máli í dag. Ég lenti nefnilega í slysi með drenginn með mér í bílnum. Var að fara fram úr (ég var á ca. 50 í framúrakstrinum) og áttaði mig ekki á að það væri svona hrikaleg hálka. Skiptir engum togum en bíllinn bara fer af stað og það er ekki við neitt ráðið. Rekst utan í hinn bílinn og hann fer út af, ég í hálfhring og út af hinum megin. Hinn ökumaðurinn er sennilega eitthvað marinn en að öðru leyti sluppu allir heilir á húfi. Ég þakka Guði, svo einfalt er það.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Úff já. Það er það eina sem skiptir máli.
SvaraEyðaúff, gott að allt verður í lagi.
SvaraEyðaMeð listann, prófar bara aftur næst, svo sem ekki skrítið að fólk sem er rétt að byrja að kynna sig rjúki ekki beint á lista.
Úrr, rosalegt. Bara mildi að enginn slasaðist og þegar öllu er á botninn hvolft er það hið eina sem skiptir máli.
SvaraEyðaÉg komst ekki heldur á lista. Við erum nú meiri tapararnir, he he. ;)
Uss, við tökum þetta bara næst. Ég er alveg viss um að heimurinn væri betri ef við stjórnuðum honum:)
SvaraEyða