Það er alveg greinilegt að Sigmundur Davíð og stuðningsmenn sjá ekki fram á öruggan sigur í profkjöri og ætla því að reyna að þvinga honum í efsta sætið.
Ég hvet Sigmund Davíð til að taka slaginn eins og hugrökkum foringja sæmir og fagna þá sigri eða tapa með reisn.
Annað er bara andskotans aumingjaskapur.
PS.
Ef þú vilt fara í meiðyrðamál við lítilmagnann eins og þú átt kyn til þá heiti ég Ásta Svavarsdóttir og bý í Þingeyjarsveit.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli