fimmtudagur, ágúst 07, 2014

Önnur könnun

Í góða samfélaginu þar sem góða fólkið býr hefur sæta sveitarstjórnin sett sér ákveðnar verklagsreglur. (Dulkóðað, sko.)
Í 17. grein stendur:
,,Í öðrum tilvikum en skv. 1. mgr. ber sveitarstjórnarmanni, nefndarfulltrúa eða starfsmanni sveitarfélagsins að víkja sæti við meðferð og afgreiðslu máls þegar það varðar hann eða nána venslamenn hans svo sérstaklega að almennt má ætla að viljaafstaða hans mótist að einhverju leyti þar af. Þessi regla tekur einnig til gerðar samninga fyrir hönd sveitarfélagsins."
Nú má hins vegar deila um hvað það ,,að víkja sæti" þýðir og leita ég því aðstoðar aftur og enn um málskilning.

survey software

Engin ummæli:

Skrifa ummæli