Þá er prófunum lokið hjá krökkunum og komið að mér að munda rauða pennann. Einkunnaafhending á föstudaginn, ég verð að fara að koma mér að verki.
Það er nú meira kæruleysið í þessu liði. Sat yfir í prófi og þurfti í alvöru að segja fólki að vera ekki að tala saman. Svo er ég orðin forpokuð líka. ,,Snúðu þér fram! Taktu lappirnar af borðinu! Sittu eins og manneskja!" Good grief, af hverju verður maður svona? Ég sem er ófær um að hafa lappirnar á gólfinu í sitjandi stöðu. Og ,,Sittu eins og manneskja" hvaða steypa er nú það?
Ú, ú. Fékk faðmlag í dag! Helvíti var það hyggelig.
mánudagur, desember 16, 2002
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli