Bleikir þríhyrningar.
Í felum - hrædd við eigin ásjón
í felum - vera eitthvað annað
þið fangar með röndóttu hjörtun
þið megið brosa en að elska er bannað
Er það glæpur að elska
er það glæpur að þrá
er það glæpur að hafa hjörtu
sem hrifnæm slá
Í felum - hrædd, hvað heldur mamma
í felum - blæða djúpu sárin
bleiku þríhyrningar hlustið
þið megið gráta en felið tárin
Viðlag
Verið stolt, verið sterk,
vertu þú sjálfur hvar sem er.
Lífið er meira virði en það
að afneita sjálfum sér.
Bubbi
mánudagur, janúar 27, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli