Eftir að hafa sofið allan daginn í gær þá lá ég andvaka í nótt og er pirraðri en andskotinn og bölva næturvaktarvikunni í sand og ösku þá er ég með nýtt efni. Í andvökunni settist ég fyrir framan tölvuna og fann ýmislegt. T.d. þessa sem vill svo skemmtilega til að gefur mér komment í dag og bendir mér á þennan. Þá fann ég líka þessa sem er titluð framhaldsskólakennari og ég vona að það sé rétt þótt stíllinn sé ungæðislegur:)
Þegar ég took a trip down the memory lane í gær þá mundi ég eftir að hafa séð síðu hjá henni Dísu skvísu sem var með í bekk öll menntaskólaárin.
Þá ákvað ég að skoða umræðuna um fjölmiðlafárið og linka á hana. Þar er í forsvari engin önnur en Kristrún Heimisdóttir sem var hvorki meira né minna, vill einhver geta, í bekk með mér ég og Dísu (og fleiru góðu fólki) 5. og 6. bekk í MR.
miðvikudagur, júlí 14, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli