þriðjudagur, júlí 20, 2004

Það er mikið að maðurinn áttaði sig á þessu. Nei, þú getur ekki beitt fyrir þig löggjafarvaldinu í persónulegu stríði þínu við ákveðna einstaklinga úti í bæ. Alveg sama þótt þú sért forsætisráðherra og sért búinn að vera það lengst allra. Það skiptir engu máli.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...