laugardagur, júlí 24, 2004

Var að bæta við grunnskólakennurunum sem Hrund benti mér á en tókst einhvern veginn að klúðra. Vona að það sé komið í lag núna. Það hefur dálítið truflandi áhrif að ég er í heimsókn hjá múttunni og kisan mín sem er þar í fóstri er eins og franskur rennilás á mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...