miðvikudagur, júlí 28, 2004
Á minni daglegu heilsubótargöngu gekk ég fram litla sæta kisu sem sat við gangstéttina. Þegar ég leit betur á hana sá ég að hún var með hvorki meira né minna en 3 kúabjöllur um hálsinn svo sakleysislega kisan er grimmur morðingi inn við beinið. Mér þótti náttúrulega gott að eigendurnir væru svona umhyggjusamir gagnvart litlu bíbbunum þar til ég kom heim og sá að einhver fuglskratti hafði fengið megaskitu beint á bílinn minn! Stórar, hvítar drulluklessur út um allt!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli