föstudagur, júlí 30, 2004
Múttan mín á afmæli í dag. Hún hefur greinilega verið mjög óþekk því það er leiðindaveður:) Foreldrar mínir giftu sig líka á þessum degi og við systurnar vorum allar skírðar þennan dag. Þannig að þetta er fjölskyldudagur mikill. Faðir minn er reyndar látinn og systur mínar í útlöndum svo hátíðahöldin verða ekki mjög mikilfengleg. Ég ætla nú samt að reyna finna einhverja rosalega hnallþóru einhvers staðar og fara í kaffi til mútter.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli