þriðjudagur, janúar 25, 2005

Ég dró spil hjá Spámanninum áðan. (Já, ég veit. Maður gerir þetta samt stundum.) Og þetta spil kom upp.Svei mér þá ef það er ekki bara að vora!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli