Það er eighties vika í skólanum núna. Miðstigsball á morgun og unglingaball á fimmtudaginn. Myndir af Wham, Duran Duran, Kajagoogoo og Bananarama upp um alla veggi. Sem og Rocky III, Back to the Future og Karate Kid.* Svo eru náttúrulega eighties lög í öllum frímínútum. Mér leiðist hreint ekki. Var m.a.s. alveg sérstakur ráðunautur í þessum málum. Já, það er verið að spila mína diska m.a.
Þá var verið að starta síðunni um Gunnlaugssögu. Hún er ekki alveg tilbúin en það er hvetjandi að hún sé komin í gang.
*Linkaflink.
þriðjudagur, apríl 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Ég elska eitís tónlist. Þá var maður ungur og áhyggjulaus ;)
SvaraEyða