fimmtudagur, júní 09, 2005

Fyrsti árgangurinn minn útskrifaður.
Árgangur 2005
Þegar ég byrjaði að kenna haustið 2002 þá var þetta fólk að byrja í 8. bekk. Það útskrifaðist núna þriðjudaginn. Gangi ykkur allt í haginn, gott fólk.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli