föstudagur, júní 10, 2005
Þá er vinnuskyldunni formlega lokið og sumarfrí hafið. Ég mun samt mæta á mánudag því ég skulda eiginlega dag út af transportinu á miðvikudaginn og svo er bara meira en að segja það að tæma eitt stykki stofu. Nú nægir ekki að skila bókunum, tína upp ruslið og labba svo út og segja bæ. Neibb, það verður að tæma allt saman. Ég er bara búin að vera í þessari stofu í tvö ár og tókst samt að fylla hana! Ég er svo yfir mig bit, kjaftstopp og hlessa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Skil þig...lenti einmitt í þessu sama....en ég var bara búin að vera í minni stofu í 1 ár...2 ár og ég væri enn að.
SvaraEyðakveðja
Anna Þóra
ps. Gangi þér vel í sveitinni :-)