mánudagur, ágúst 15, 2005

Það er bara enginn á Húsavík sem gerir við DVD spilara. Ég neyðist til að fara með hann til Akureyrar ef ég vil láta laga hann. Why did you have to break down now?! Why!? Why!?

3 ummæli:

 1. Það er sem ég segi: Landsbyggðin er stórhættuleg.

  SvaraEyða
 2. Er ekki bara gott að græjurnar bili? Þá ættirðu að geta einbeitt þér að makaleitinni.

  SvaraEyða
 3. Makaleitin er náttúrulega forgangsatriði. Svo er spurning hvort viðgerðarmenn séu ekki ágætur markhópur.
  Hins vegar ákvað græjan að virka þegar ég var að undirbúa Akureyrarför. Skil ekkert í þessu.

  SvaraEyða