mánudagur, ágúst 29, 2005Ég er alveg hætt að sjá Garfield í hausnum. Er það bara ég eða er það almennt alls staðar?
Bloggerinn minn er á kínversku þótt tölvan sé stillt á ensku og allar aðgerðir gerðar eftir minni.
Ég er með endalaust bólupartý á hökunni. Um leið og ein er að gefa sig kemur bara önnur.
Það er afskaplega lítið að gerast hjá mér:)

5 ummæli:

 1. Ég sé Garfield enn þá.

  SvaraEyða
 2. ég sé engan Garfield. Ertu með enskuna efsta í International en færð kínverskuna enn? (þrátt fyrir að hafa endurræst tölvuna)

  hvaða stýrikerfi ertu með?

  SvaraEyða
 3. OS 10.2.8. Jaguar held ég það heiti. Var alltaf með það stillt á ensku í international eftir síðustu kína innrás. Og einn daginn breytti Blogger yfir í kínversku þar líka.

  SvaraEyða
 4. Ég sé bara blátt spurningamerki, engan Garfield. Hins vegar tókst mér að venja bloggerinn minn af kínverskunni. Man ekki hvernig en það var eitthvað stillingaratriði.

  SvaraEyða
 5. Ég held að makkarnir séu að hafna Garfield en PC meðtaki hann. Ég geri aðra tilraun með Internationalinn.

  SvaraEyða