laugardagur, september 10, 2005

Laugardagar áttu að vera tiltektardagar. Ég er satt best að segja ekki að standa mig alveg í stykkinu. Svo, Fröken Ásta, ef þú ert sest við tölvuna snautaðu þér þá umsvifalaust í burtu og byrjaðu að þrífa!!!

2 ummæli: