sunnudagur, nóvember 20, 2005

Ég er að þrífa. (Þið sem þekkið mig hættið að hlæja!) Var að hlusta á Ísbjarnablús afmælisútgáfu. Eftir að hafa hlustað á Hollywood þá er ég með fagra, litla diskódís á heilanum.
Bara varð að gera pásu á hreingerningunum til að koma þessum gagnmerku upplýsingum á framfæri:)

Ég fann líka síðu þar sem maður getur búið til legsteina. I've been burying few!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli