föstudagur, desember 16, 2005
Það er mjög erfitt að vera í fýlu. Ég er í fýlu núna. Það var misskilningur í gangi sem varð þess valdandi að mér fannst ómaklega að mér vegið. Ég vil gjarnan sættast en það verður að vera á þeim forsendum að öllum sé ljóst að ég hafði rétt fyrir mér. Mig grunar hins vegar að það verði þrautin þyngri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli