Kitlið.
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
1.Skoða Sixtínsku kapelluna aftur.
2.Fara aftur og aftur í Louvre.
3.Heimsækja Graceland.
4.Ferðast meira greinilega.
5.Elska einhvern af öllu hjarta.
6.Skrifa bók.
7.Vera hamingjusöm.
7 hlutir sem ég get.
1. Rímað.
2. Miðlað málum.
3. Næstum sungið.
4. Kennt.
5. Látið eins og fífl.
6. Hlegið að sjálfri mér.
7. Slakað á.
7 hlutir sem ég get ekki.
1. Hoppað í snú-snú.
2. Klifrað hátt upp.
3. Hlaupið að einhverju ráði.
4. Saumað.
5. Prjónað.
6. Hafa auga fyrir smáatriðum.
7. Þolað mikla heimsku.
7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið.
1. Blíða.
2. Heiðarleiki.
3. Húmor..
4. Vit.
5. Dugnaður.
6. Staðfesta.
7. Karlmennska.
7 frægir karlmenn sem heilla mig.
1. Clark Gable.
2. Gregory Peck.
3. Charles Chaplin.
4. Elvis Presley.
5. George Michael.
6. Tommy Lee Jones.
7. William Shakespeare.
7 orð eða setningar sem ég segi oftast.
1. Krakkar!
2. Hljóð!
3. Skilurðu?
4. Einmitt.
5. Jesús!
6. Shit!
7. Síríuslí.
sunnudagur, desember 11, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
takk
SvaraEyðaÞetta var dálítið erfitt:)
SvaraEyða