mánudagur, janúar 16, 2006

Þess verður ekki langt að bíða að leti muni flokkast undir sértæka námsörðugleika og sett á ábyrgð kennarans að virkja ,,áhugahvöt" nemandans. Finnst mér ansi langt vera teygst.

3 ummæli:

  1. Mér finnst að sumir séu komnir ansi nálægt þessu nú þegar.

    SvaraEyða
  2. Bara kallað eitthvað annað :Þ

    SvaraEyða
  3. Leti ER sértækur námsörðugleiki! :P

    SvaraEyða