fimmtudagur, mars 02, 2006

Ég komst að því mér til mikillar gleði í dag að það eru fleiri íbúar á Norðurlandi en ég sem eru á móti álverinu. Fólk hefur bara ekki mjög hátt um það. Undarlegt alveg.

1 ummæli:

  1. Það liggur við að maður bara mæti á svæðið með Kröfuhönnun Kristínar Group. Þarf að kenna þessu liði að mótmæla à la française.

    SvaraEyða