föstudagur, september 07, 2007
Já, ég er kredduföst
Ég ætla að viðurkenna það formlega og opinberlega hér og nú að nýja auglýsingin frá Símanum særir mig. Ég veit ekki alveg á hvaða hátt, hvort hún særi siðferðisvitund mína, réttlætiskennd eða trúarvitund. Spurningin: ,,Er mönnunum ekkert heilagt?" hefur slegið niður. Hvort sem svik Júdasar voru raunveruleg eða goðsöguleg þá erum við samt að tala um táknmynd hinna algjöru svika. Mér er fyrirmunað að sjá neitt spaugilegt við það.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Nýverið fórum við yngri sonurinn til Reykjavíkur þar sem hann fór á námskeið. Ég er að undirbúa hann fyrir forsetaframboð, ég ætla mér að ve...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli