laugardagur, júní 21, 2008
Hávaðinn
Ég er búin að vita það alla mína ævi að það eru skemmtistaðir í miðborginni. Ævi mín er talin í nokkrum tugum svo þetta er ekkert nýtt fyrirbrigði. Það hefur aldrei nokkurn tíma hvarflað að mér að kaupa mér húsnæði í miðbænum einmitt vegna þess að ég veit að drukkið fólk er hávaðasamt og getur verið til vandræða. Þess vegna finnst mér svolítið sérstakt að kaupa sér íbúð í miðbænum þar sem er vitað að eru skemmtistaðir, kvarta svo undan hávaða og ætlast til að skemmtistaðirnir loki. En það er kannski bara ég.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
tjah, fer kannski pínulítið eftir því hvenær þú keyptir íbúðina, hvort reglurnar þar voru - loka klukkan þrjú - þú sættir þig við það en ert ekki alveg glaður með að geta ekki farið að sofa fyrr en klukkan 7...
SvaraEyða(nei, ég hef aldrei ekki getað sofið fyrir látum, enda er ég nógu fjarri látunum, en ég skil samt þetta fólk ágætlega)