þriðjudagur, júlí 29, 2008

Kattafréttir

Við fórum í aðra auglýsingaherferð og tókst að koma tveimur öðrum kettlingum út. Þá eru bara tveir eftir og það er strax miklu betra. Svo það er búið að taka ákvörðun um að þeir fái bara að vera og lifa. Eitthvað er Lilla ekki að treysta þessu því hún flutti að heiman með börnin í gær!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli