miðvikudagur, október 01, 2008

Þriðja heimsstyrjöldin

Ég er huxi.
Fyrir rétt tæpum 80 árum skall á kreppa í heiminum. Það er farið í málið í öllum sögubókum. Þ.a.l. hélt ég að heimurinn hefði lært sína lexíu og vissi við hverju væri hægt að búast við ákveðnar aðstæður og hvernig ætti að bregðast við þeim ef þær kæmu upp. Þess vegna skil ég ekki af hverju það er ekki verið að leysa þetta efnahagsmál. Og þá mundi ég það. Síðasta kreppa var leyst með heimsstyrjöld.
Bandaríkjamenn langar í stríð.

2 ummæli:

  1. Þeir mega þá eiga slíkt heima hjá sér í þetta skiptið, takk!

    SvaraEyða
  2. Hvað, er ekki Íran næst? Það skildist mér á Bush á sínum tíma. ;)

    SvaraEyða