þriðjudagur, nóvember 12, 2002

Ég þurfti að breyta útlitinu til að geta tengt linkana. (Alla þessa tvo sem eru ættmenni mín. Ég á enga vini.) Hitt var bara alltof flókið fyrir svona einfalda sál eins og mig. Þetta er náttúrulega ekki alveg nógu smart, fyrirsögnin kafnar í auglýsingum og álíka dónaskap. Verst er þó að stór hluti snilldarinnar týndist í umbreytingunum og það er auðvitað ómögulegt. Ég þarf augljóslega að republish-a eitthvað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli