sunnudagur, september 05, 2004

Ég er mikið að hugsa um litla, sæta sveitastrákinn sem átti voffa sem elti hann í skólann.

1 ummæli:

  1. dætur mínar eiga kisu sem eltir þær í skólann! frekar pirrandi, reyndar, þar sem við erum ekki viss um að hún rati heim! þarf alltaf að henda henni inn og loka áður en þær leggja af stað...

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...