miðvikudagur, nóvember 24, 2004
Ég skellti prófum á alla línuna og sit nú með 6 bunka sem ég þarf að fara yfir. Hvað var ég eiginlega að pæla? Svo eru endalausir fundir til að plana veturinn, restina af vetrinum, bregðast við, bæta úr... Svo skríður maður út með prófin í bakpoka og ætlar sko að fara yfir þetta allt saman í kvöld. Eða þannig. Síðasta Da Vinci Code kvöldið í kvöld. Nei, það verður sko ekkert farið yfir próf. Ég er líka hætt að vinna sjálfboðavinnu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
taka prófin með á kennarafundina og samráðsfundina og deildarfundina og alla hina fundina, fara yfir meðan allt kjaftæðið fer fram...
SvaraEyða