laugardagur, nóvember 27, 2004

Gerði ekki nokkurn skapaðan hlut af viti í dag. Fór ekki yfir 2 próf eins og ég ætlaði. (2 í dag, 2 á morgun og 2 á mánudag, starfsdaginn.) Nei, ég lá bara í rúminu með flensu. Komst eiginlega að þeirri niðurstöðu að það væri bara langgáfulegast. Svo eyddi ég kvöldinu í að horfa á Sam Waterston. Ekki leiðinlegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...