Nei, nei. Aldrei þess vant þá tókst mér að troða mér í sjónvarpið. Dökkhærð í appelsínugulri flíspeysu ef þið hafið misst af mér. Það er þá alltaf hægt að fara á ruv.is og horfa aftur. Og aftur. Og aftur... Tók mig náttúrulega alveg sérstaklega vel út.
Annars sat ég sveitt yfir þessum prófum til 17:30 í dag. Ég næ því bara ekki að fara yfir þetta í dagvinnunni. Æ, minnir mig á það, ég á eftir að undirbúa tónlistartímann sem ég lofaði hátíðlega að hafa á morgun.
mánudagur, nóvember 29, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli