Nei, nei. Aldrei þess vant þá tókst mér að troða mér í sjónvarpið. Dökkhærð í appelsínugulri flíspeysu ef þið hafið misst af mér. Það er þá alltaf hægt að fara á ruv.is og horfa aftur. Og aftur. Og aftur... Tók mig náttúrulega alveg sérstaklega vel út.
Annars sat ég sveitt yfir þessum prófum til 17:30 í dag. Ég næ því bara ekki að fara yfir þetta í dagvinnunni. Æ, minnir mig á það, ég á eftir að undirbúa tónlistartímann sem ég lofaði hátíðlega að hafa á morgun.
mánudagur, nóvember 29, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli