laugardagur, desember 04, 2004
Digital Ísland. Þetta er allt í hassi. Fólk sem er búið að borga áskriftina sína situr sjónvarpslaust og missir af Idolinu og allt og öllu. Það er ekki nokkur leið að ná sambandi við einn eða neinn og svo þegar einhver svarar loksins í öðrum síma en þjónustusíma þá er sagt að ,,einn og einn" afruglari sé ekki að ná sambandi. Hvaða djöfuls kjaftæði. Það myndu ekki allar línur loga hjá þeim ef þetta væri í lagi. Afsláttur af áskrift kannski? Eða bara laga þetta rugl.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli