mánudagur, nóvember 29, 2004

Ríkissjónvarpið kom upp í skóla til að taka mynd af atkvæðagreiðslunni. Mér tókst auðvitað að haga mér svo illa að ég verð örugglega klippt út. Ég festist svo illa á filmu að það er bara alveg með ólíkindum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...