Mætti á kennararáðsfund áðan þar sem var verið að ræða ýmislegt. Allt í einu gríp ég mig í því að ég er að ræða fjálglega næstu ár og hvað væri gaman að gera og hverju að breyta. Það er greinilegt að ég hef tekið þá ákvörðun í hjarta mínu að segja ekki upp. Enda er hjarta mitt fáránlega trygglynt en það er önnur saga.
Ætli það sé þá ekki best að demba sér í baráttuna og reyna að leggja eitthvað af mörkum.
mánudagur, desember 27, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli