Gleðilegt nýtt ár.
Ég óska öllum sem hingað líta inn árs og friðar.
2004 var ágætis ár. Engir stórviðburðir í mínu lífi, hvorki góðir né slæmir og bara ósköp meinhægt. Ég er alveg sátt við það. Eftir skelfingarárið 1996 þá er ég þakklát ef allir eru við góða heilsu.
Gamlárskvöld var ljúft og gott. Mikið borðað og svo bombað dálítið. Það er nú alltaf gaman að fíra upp loftið.
Skaupið fannst mér ágætt, gat alla vega alveg hlegið. Það komu náttúrulega nokkrir punktar sem voru daprir. Hins vegar má alveg fara að hvíla Spaugstofumenn.
laugardagur, janúar 01, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Gleðilegt ár :-)
SvaraEyðaGleðilegt ár!
SvaraEyðaMér fannst skaupið fyndið. Ég hló oftar en ég hef gert áður horfandi á skaup. Og ég var hvorki í betra eða verra skapi en venjulega. Spaugstofumenn eru frændur mínir, fyndnir menn. En eru auðvitað að þreytast.