Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.
sunnudagur, mars 27, 2005
Búin að sitja sveitt yfir tölvunni hjá litlu systur í allt kvöld. Kem internet tengingunni ekki í gang er orðin nett pirruð. Þoli mjög illa þegar hlutir sem eiga að ganga ganga ekki. Fæ þráhyggju út af þessu.
gleðilega páska :-)
SvaraEyðaGleðilega páska. :)
SvaraEyða