Tók sénsinn á að eiga viðskipti við Amazon. Amadeus, Impromptu, ævisaga John Lennon og valin kvæði eftir W.H. Auden voru að koma í hús. (Vinsamlegast takið eftir hvað ég er flink að linka. Flink to link?) Reiknast til að þetta hafi kostað mig um 6.500,- kr. Er það bara ekki vel sloppið?
Úpp, þátturinn er byrjaður.
PS.
Góði Guð, leyfðu Jozef Wojtyla að koma heim.
fimmtudagur, mars 31, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli