þriðjudagur, mars 29, 2005
Jæja, best að koma sér í háttinn. Fríið búið og vinnan bíður. Mér tókst ekki að gera það sem ég ætlaði að gera, þrífa íbúðina. Ég held að ég þurfi að gera svona ,,hreingerningu" eins og mamma gerði í gamla daga. Man eftir einni slíkri á Kleppsveginum. Man aðallega eftir því að amma Didda hékk hálf út um gluggann á þriðju hæð að þrífa gluggana. Jemundur. Ég ætla ekki að hanga utan á gluggunum hérna en er að hugsa um að þrífa veggi og inni í skápum og svoleiðis. Mér tókst samt aðeins að taka til. En það var ekki mikið. Nei, það má ekki ofreyna sig.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Þrífa INNI í skápum? Ertu alveg brjáluð, kona?!!! :o
SvaraEyða:lol:
SvaraEyða