Smá pæling í tilefni dagsins.
Talandi um daginn. Fékk sms frá Árna Pétri og heillaóskir vegna 20. mars. Ég hef enga hugmynd um hver Árni Pétur er né hvað er merkilegt við 20. mars en þakka pent engu að síður.
sunnudagur, mars 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Eins og flesta rekur minni til þá gekk Covid 19 yfir heimsbyggðina fyrir nokkrum árum. Covid 19 er það sem í sögulegu samhengi er yfirleit...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli