Ég var í bloggleiðangri og fann tvær j-villur. Ég þurfti að hafa mig alla við að kommenta ekki og leiðrétta. Stillt, Ásta, stillt!
Ég var líka að glápa á kassann áðan og þá sagði einhver við einhvern annan: ,,Heimsóttu hann." Ég saup alveg hveljur. Nútíð er alltaf mynduð af nafnhætti! Alltaf!
föstudagur, mars 25, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
oooh hvað ég skil þig vel. Við málfarsfasistarnir verðum bara að hugga hver annan...
SvaraEyðaBoðhátturinn er vissulega alltaf myndaður af nafnhætti og allar nútíðamyndir sterkra sagna, iðulega með aðstoð i-hljóðvarps í 1.p. fh. Veiku sagnirnar eru meira vesen þótt mér finnist svona í fljótheitum með u-hljóðvarpi í 1.p ft. gildi það sama. Ég nenni ekki að leita allar veikar sagnir uppi samt. Svo ég skal setja fyrirvara við fullyrðinguna að öll nútíð sé alltaf mynduð af nafnhætti.
SvaraEyðaNei, engin j-villa hjá þér og ég man ekki eftir að hafa rekist á stafsetningarvillur hjá þér.