miðvikudagur, mars 23, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Jæja, mér finnst ágætt að fjöldauppsagnir séu ekki í bígerð, ég hefði alveg trúað Ríkinu til þess. En þar sem stöðugildum fækkar klárlega þá er verið að grisja starfsmöguleika háskólamenntaðra og þá í framhaldi að lækka meðallaun hins almenna launþega.
SvaraEyðaHvað viðkemur afstöðu FG til vinnustaðasamninga þá er ég fullkomlega sammála þeirri afstöðu. Launagreiðendur eru undarlega hrifnir af þessu fyrirkomulagi og launagreiðendur eru aldrei hrifnir af neinu nema því sem þeir græða á. Þó svo að einhverjir græði á þessu þá er ég hrædd um að meirihlutinn tapi.