mánudagur, mars 21, 2005
Hér ræður letin ríkjum. Oj, bara, hvað ég nenni ekki að sinna þessum aukatímum. Þrír tímar á morgun og þá er ég komin í páskafrí! Letin er þvílík að ég sótti um frest á skattframtalinu. Þarf ekkert að gera en lesa yfir og ýta á send. Vinn hjá borginni, skulda ríkinu, ekki flókið. Mig langar bara að liggja uppi í sófa og lesa bækurnar sem ég keypti á Bókamarkaðinum. Eða glápa á kassann. Eða fara út að ganga í góða veðrinu... Tomorrow, tomorrow...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli