Það væri indælt að vera komin í páskafrí en ég er það bara ekki. Kenni uppbótartíma í næstu viku svo ég þarf aðeins að bíða.
Árshátíð Fellaskóla var í gær. Við kennararnir settum upp Svanavatnið, nýtum öll tækifæri til að mennta börnin.
Er ánægð með rektorskjörið (er hún ekki örugglega á móti skólagjöldum?) en á móti ríkisborgararéttinum.
Fann þessa mynd
á netinu nýverið á Sigló.is. Afi minn er þarna í miðjunni. Það er undarlega er að þessi mynd nýtur talsverðrar vinsældar á myndasíðunni minni. Er uppáhaldsmynd eins og annar kommenterar sérstaklega um hana.
Svo er ég í framboði til stjórnar KFR.
föstudagur, mars 18, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli