Gö-vöð! Sat bara í makindum hjá mútter að glápa á Survivor og CSI og þá er klukkan bara að verða tólf! Hvað á þetta að þýða? Þessi tvöfaldi Suvivor þáttur ruglar tímaskynið hjá manni. Gott að Tom skyldi vinna btw. fyrst Steph var dottin út. Samstöðuleysið hjá kvenfólkinu fer samt í taugarnar á mér.
Ferilskráin er tilbúin með dyggri aðstoð. Það er samt ekki sniðugt að hafa tvö controlfrík við eina tölvu þótt það hafi sloppið í þetta skiptið. Þá er ekkert eftir en að senda umsóknina og krossleggja fingur. Er sennilega búin að eignast hvolp:)
þriðjudagur, maí 24, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Nýverið fórum við yngri sonurinn til Reykjavíkur þar sem hann fór á námskeið. Ég er að undirbúa hann fyrir forsetaframboð, ég ætla mér að ve...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli