sunnudagur, júlí 31, 2005

Fór alveg sérstaklega í heimsó´kn til að sækja mjólkina en tókst auðvitað að gleyma henni. Það verður fúlt á morgun þegar ég vakna kaffiþyrst. Hins vegar mundi ég eftir að taka með kortið sem börnin mín gáfu mér í vor í útskriftinni. Þau gáfu mér sem sagt þetta

skemmtilega kort og þökkuðu kærlega fyrir allar Klepps- og kattarsögurnar sem ég hafði sagt þeim í gegnum árin. Og svo náttúrulega smá kennslu líka. Þetta var yndislegasti bekkur ever!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli