mánudagur, ágúst 01, 2005

Það kom skyldmennaher í heimsókn að hjálpa mér að pakka. Var allt í einu að fatta að ég er að flytja! Og það út á land! Gvöð minn góður! Hvernig datt mér þetta í hug?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli