sunnudagur, ágúst 21, 2005

Fyrirspurn.
Ef einhver veit um bragfræði fyrir imbasíl, hvort sem það er bók eða vefsíða þá þætti mér vænt um að vita um hana. Ég er í ,,hrynjandi" vandræðum. Er þó bæði með bók Óskars Halldórssonar og Ragnars Inga.

4 ummæli:

  1. nei, sorrí, mín er innbyggð.

    SvaraEyða
  2. æ, úff hvað þetta hljómaði montið :-( sorrí!

    SvaraEyða
  3. Ljóðmál er sögð aðeins léttari en Óskar.

    SvaraEyða
  4. Takk kærlega. Þríliðirnir hafa verið mér til vandræða en ég held ég hafi verið að fatta eitthvað:) Vefur Jóns Ingvars er imbasílvænn.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...