miðvikudagur, ágúst 24, 2005

Hér er vont veður og ég er syfjuð og þreytt. Þar sem ég hef enga ástæðu til að vera syfjuð og þreytt set ég það í beint samband við lægðina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli