sunnudagur, september 11, 2005

Af óskiljanlegum ástæðum er mér fyrirmunað að koma sokkapörum saman í þvottavél. Tískuþema næstu daga er ósamstæðir sokkar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli