mánudagur, september 12, 2005

Það rignir eins og það sé hellt úr fötu. Ég er með þvílíka dómsdagshöfuðverkinn að ég gerði mér ferð til Húsavíkur að kaupa höfuðverkjatöflur. Höfuðverkurinn stendur samt ekki í neinu sambandi við rigninguna. Þetta er bara það tvennt sem helst ber til tíðinda í dag.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli